Alexander Galin leikskáld
Kaupa Í körfu
Brauð og mannréttindi Rússneski leikritahöfundurinn Alexander Galin er staddur hér á landi í tilefni sýningar á verki hans, Stjörnur á morgunhimni. Hávar Sigurjónsson átti samtal við Galin í anddyri Iðnó með útsýni út á Tjörnina. Minn stærsti sigur á lífsleiðinni er hversu mikið móður minni þótti til um að sonur hennar varð þekktur leikritahöfundur," segir Alexander Galin, höfundur leikritsins Stjörnur á morgunhimni sem Leikfélag Íslands hefur sýnt í Iðnó við frábærar undirtektir. Galin segist gera fremur lítið af því að ferðast og baða sig í velgengni leikrita sinna. Hann vill frekar sinna skriftum og kveðst þurfa að streitast dálítið á móti allri athyglinni. "Til að vernda höfundinn í mér," segir hann. MYNDATEXTI: "Mitt hlutverk sem leikskálds er að opna hjarta mitt," segir Alexander Galin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir