Ruanda
Kaupa Í körfu
Rúanda. Hundruð þúsunda flóttamanna frá Rúanda eru nú á leið til síns heima, frá Zaire og Tansaníu. Flóttafólkið, sem fer fótgangandi mörg hundruð km leið, er mjög misjafnlega á sig komið, kólera hefur gert vart við sig í fólki á leið frá Zaire. Hafa yfir 30 manns látist á síðustu vikum og yfir 1.200 veikst. Í bænum Kibungu í austurhluta Rúanda eru að rísa gríðarstórar flóttamannabúðir fyrir Rúandamenn sem eru á leið heim frá Tansaníu. Búist er við að allt að 600.000 manns muni koma yfir landamærin frá Tansaníu á næstu vikum og mánuðum. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari kom í búðirnar í Kibungu fyrir skömmu. Mynd: í fangelsi í Rúianda meðal fanga sem bíða þess að réttað verði yfir þeim en þeir eru grunaðir um fjöldamorð í landinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir