Hjúkrunarfræðingar

Kristján Kristjánsson

Hjúkrunarfræðingar

Kaupa Í körfu

Fyrstu hjúkrunarfræðingarnir sem luku meistaragráðunámi í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri í samvinnu við Royal College of Nursing Institute, RCNI, sem er deild innan Manchester-háskóla voru brautskráðir við athöfn í Akureyrakirkju um helgina, en alls luku 6 hjúkrunarfræðingar þessu námi. Myndatexti : Frá brautskráningu fyrstu hjúkrunarfræðinganna með meistaragráðu, í fremstu röð eru þrír þeirra, þeir sem búsettir eru á Akureyri, Sigfríður Inga Karlsdóttir, Hólmfríður Kristjánsdóttir og Dóróthea Bergs, í næstu röð eru Árún Sigurðardóttir, starfandi forstöðumaður heilbrigðisdeildar, og Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri, og í öftustu röð eru Bob Price, yfirmaður meistaranáms við Royal College of Nursing Institute, Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, og Liz Clark, sem stjórnar fjarnámi við RCNI við Manchester-háskóla. myndvinnsla akureyri. hjukrunarfræðingar útskrifast með meistaragráðu frá háskólanum á akureyri. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar