Dýpkun í Reykjavíkurhöfn

Þorkell Þorkelsson

Dýpkun í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Dýpkun við Faxagarð lokið DÝPKUNARFRAMKVÆMDUM við Faxagarð í Reykjavíkurhöfn er lokið, en búið er að dýpka höfnina á þessum stað niður í 7,5 metra. Samkvæmt upplýsingum frá hafnsöguvaktinni er nú búið að dýpka alla höfnina, en við Faxagarðinn verður m.a. framtíðarlægi nýja hafrannsóknarskipsins. Það var verktakafyrirtækið Sæþór hf., sem sá um framkvæmdirnar. Töluvert hefur verið um hafnarframkvæmdir í vetur og þessa dagana er unnið að landfyllingu við Vogabakkann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar