Samtök iðnaðarins - Iðnþing

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samtök iðnaðarins - Iðnþing

Kaupa Í körfu

Hagkerfið við ystu mörk frmleiðslugetu sinnar Árlegt Iðnþing Samtaka iðnaðarins var haldið í gær og var upplýsingatækni og þekkingariðnaður umfjöllunarefni þingsins. Þar fluttu níu framsögumenn erindi um möguleikana í upplýsingatækni og þekkingariðnaði við upphaf nýrrar aldar og það hvernig iðnfyrirtækin nota upplýsingatækninga í starfi sínu. VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði í ræðu sinni á Iðnþingi að hin síðari ár hefði mönnum verið tíðrætt um blómlegt efnahagsástand og sterka samkeppnisstöðu atvinnugreinanna sem af því hafi leitt. MYNDATEXTI: Á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins opnaði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra vef um iðnað fyrir ungt fólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar