Aðalfundur Íslandsbanka

Aðalfundur Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

Formaður bankaráðs Íslandsbanka segir að þess verði vonandi ekki langt að bíða að ríkið heimili viðræður um samruna Íslandsbanka og Landsbank Mjög bagalegt ef málið dregst frekar KRISTJÁN Ragnarsson, formaður bankaráðs Íslandsbanka, sagði í ræðu sinni á aðalfundi bankans, sem haldinn var í gær, að þess yrði vonandi ekki langt að bíða að stærsti hluthafinn í Landsbankanum, þ.e. ríkið, heimilaði stjórnendum bankans að hefja viðræður við stjórnendur Íslandsbanka um samruna bankanna tveggja. MYNDATEXTI: Frá aðalfundi Íslandsbanka sem haldinn var í gær. Við borðið sitja bankaráðsmennirnir Helgi Magnússon, Örn Friðriksson og Guðmundur H. Garðarsson, Valur Valsson bankastjóri og Kristján Ragnarsson, formaður bankaráðsins, en standandi er Einar Sveinsson sem sæti á í bankaráðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar