Siðblinda í Smáraskóla - Fyrirlestur

Sverrir Vilhelmsson

Siðblinda í Smáraskóla - Fyrirlestur

Kaupa Í körfu

Mannrækt - Kenna þarf börnum að taka réttar ákvarðanir, að meta gildi heiðarleika og trausts. Skólinn er rétti vettvangurinn, sagði dr. Dwight Allen á ráðstefnu í Smáraskóla. Bæði fróðir og góðir nemendur "Tilfinningar eru eðlilegt viðfangsefni uppeldis á heimili og í skóla." Er skólakerfið of upptekið af fræðslu, of líti Mannrækt - Kenna þarf börnum að taka réttar ákvarðanir, að meta gildi heiðarleika og trausts. Skólinn er rétti vettvangurinn, sagði dr. Dwight Allen á ráðstefnu í Smáraskóla. Inga Rún Sigurðardóttir segir frá ráðstefnu sem fjallaði m.a. um siðfræðikennslu og siðvit nemenda. Á skólinn að sjá um félagslegt uppeldi íslenskra barna? MYNDATEXTI: Nú ríkir bjartsýnna viðhorf gagnvart siðferðilegu uppeldi. Kristján Kristjánsson flytur erindi sitt í Smáraskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar