Gagnvirkt samskiptakerfi foreldra og grunnskóla á Netinukynnt

Sverrir Vilhelmsson

Gagnvirkt samskiptakerfi foreldra og grunnskóla á Netinukynnt

Kaupa Í körfu

ÞRJÚ upplýsingatæknifyrirtæki, Tæknival, Skýrr og Strik.is, ásamt Selásskóla hafa unnið að þróunarverkefni, sem miðar að því að nýta kosti Netsins til að auka og efla samskipti heimila og skóla.Myndatexti: Skólatorgið, nýtt samskiptakerfi foreldra og grunnskóla á Netinu, var kynnt í Háskóla Reykjavíkur á laugardaginn. Frá vinstri: Ásgeir Friðgeirsson hjá Strik.is, Þorbjörg Þorsteinsdóttir kennari, Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri Tæknivals, Hafsteinn Karlsson, skólastjóri Selásskóla og Jón Eyfjörð Friðriksson, starfsmaður í sölu- og markaðsdeild Skýrr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar