Búnaðarþing Hestamenn

Sverrir Vilhelmsson

Búnaðarþing Hestamenn

Kaupa Í körfu

Guðni Ágústsson við upphaf Búnaðarþings Kostir sameinaðs eftirlits skoðaðir UNNIÐ er að því á vegum ríkisstjórnarinnar að skilgreina eftirlit með matvælum og matvælaframleiðslu og í landbúnaðarráðuneytinu er samhliða unnið að því að skipuleggja eftirlit ráðuneytisins upp á nýtt. MYNDATEXTI: DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra fengu afhent álit nefndar um þátttöku hesta og hestamanna í opinberum móttökum eftir setningu Búnaðarþings á sunnudag er landslið hestamanna fylkti liði við Hótel Sögu þar sem þingið er haldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar