Kynslóðir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kynslóðir

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: AFTURGÖNGUR - Félagarnir Einar Karl Valdimarsson (t.v.) og Jón Ingvar Jónsson klæddu sig upp í tilefni öskudags. Móðir Jóns Ingvars bjó til búninginn hans. "Það var mikið hlegið hvar sem við komum og sumum brá," sagði Jón Ingvar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar