Aids - Afríka

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aids - Afríka

Kaupa Í körfu

AIDS IN AFRICA. SOUTH-AFRICAN NOWETHU BESSIE HAS OFTEN BEEN CLOSE TO DEATH BUT RED CROSS PEOPLE MANAGED TO GET HER INTO A EXPERIMENTAL PROGRAM, WHERE SHE GOT AZT-DRUGS FOR A WHILE. NOW SHE IS AFRAID HER SON SIPHO IS GETTING SICH. PHOTO. RAGNAR AXELSSON/MORGUNBLADID. Alnæmi er helsta dánarorsök Afríku-búa og dregur tíu sinnum fleiri til dauða en stríð, eða rúmlega tvær milljónir manna á ári. Myndatexti: Nowethu Bessie er enn á lífi þó oft hafi hún virst vera að dauða komin. Starfsfólki Rauða krossins tókst að koma henni inn í tilraunaverkefni og þess vegna fék hún AZT-lyf um tíma. Það hefur líklega bjargað lífi hennar. Nú óttast hún að sonur sinn Sipho sé veikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar