HROGNATAKA ÚR LOÐNU - Hildur Ævarsdóttir
Kaupa Í körfu
"Hrognin falleg og fullþroskuð" Vinnsla loðnuhrogna víða í fullum gangi VINNSLA loðnuhrogna er nú í fullum gangi víða um land en hrognatakan stendur aðeins yfir í stuttan tíma og lýkur væntanlega í næstu viku. Hjá Faxamjöli hf. í Reykjavík hóft hrognavinnslan um síðustu helgi og er stefnt á að framleiða um 700 tonn. Faxi RE landaði um 1.100 tonnum hjá Faxamjöli hf. í Reykjavík í fyrradag en meira en 30 klukkustundir tekur að landa úr skipinu þegar verið er að "kreista" hrognin úr loðnunni eins og það er kallað, en löndunin tekur mun skemmri tíma ef loðnan fer öll í bræðslu. MYNDATEXTI: Hildur Ævarsdóttir, starfsmaður Faxamjöls hf. í Reykjavík, gengur frá loðnuhrognunum en þau fara í kavíarvinnslu Bakkavarar hf. í Reykjanesbæ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir