Eva Maren Gunnarsdóttir- Viðurkenning
Kaupa Í körfu
Óshlíðin á alþjóðlegri sýningu í Póllandi EVA Maren Gunnarsdóttir, 15 ára nemandi í Myndlistaskólanum í Reykjavík, fékk á dögunum sérstaka viðurkenningu fyrir verk sem hún sendi inn á alþjóðlega myndlistarsýningu ungs fólks sem haldin var í Torun í Póllandi á síðastliðnu sumri. Að sögn Þóru Sigurðardóttur, skólastjóra Myndlistaskólans í Reykjavík, bárust alls 26.554 verk frá 62 þjóðlöndum í samkeppni sem haldin var til að velja verk á sýninguna og úr þeim voru valin 663 verk, þar af níu af þeim 23 sem nemendur Myndlistaskólans sendu. Verkin voru unnin með ýmiskonar tækni; grafík, klippimyndir og málverk. MYNDATEXTI: Eva Maren hampar bókinni sem hún fékk í viðurkenningarskyni fyrir þátttöku í alþjóðlegri myndlistarsýningu ungs fólks í Póllandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir