Náttúran
Kaupa Í körfu
Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Náið samneyti við harðlynda náttúru og á stundum háskalega hefur verið hlutskipti íslenskrar þjóðar um aldir. Oft er sagt að landið sé á mörkum hins byggilega heims - hjari veraldar. Ísland er leikvangur óblíðra náttúruafla og enn í sköpun. Myndatexti:Ylrækt - Systurnar Þuríður (t.v.) og Herdís Hermannsdætur reka gróðrarstöðina Ekru í Laugarási. Þær rækta inni og útiblóm og hafa nóg að gera alla daga ársins. Gróðurhúsið er hitað með hitaveituvatni og ríkir þar 18-20 stiga hiti þótt úti sé frost og snjór. Raflýsing er notuð í skammdeginu og verður dagurinn því aldrei skemmri en 12 stundir í gróðurhúsinu hjá systrunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir