Tölvusvíar - Skólatölvur í Svíþjóð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tölvusvíar - Skólatölvur í Svíþjóð

Kaupa Í körfu

Skólatölvur -Mönsteråsgymnasiet í Svíþjóð er enginn venjulegur menntaskóli. Námið stunda nemendurnir með tölvum. En allir eru með fartölvur. Skólastjórinn og einn af nemendum hans sögðu Maríu Hrönn Gunnarsdóttur frá skólastarfinu og hvernig það stuðlar að gagnrýnni hugsun og sjálfsöryggi nemenda jafnt sem kennara.Vilja ekki kennslu með fyrirlestrum Lítið er um hefðbundnar kennslustundir 8000 tölvubréf eru daglega send frá skólanum MYNDATEXTI: "Við reynum að flytja ábyrgðina á náminu frá kennurunum og yfir til nemendanna," segir Pim Modig. Johanna Åkeson nemandi segir að þau fái verkefni í öllum námsgreinum send í tölvum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar