Leikfélag Mosfellssveitar
Kaupa Í körfu
Nýtt íslenskt leikrit frumsýnt. Leikfélag Mosfellssveitar afhjúpar í kvöld eitt slíkt sem ber nafnið Stríð í friði og er eftir Mosfellinginn Birgi Sigurðsson. Leikstjóri Stríðs í friði er Jón Stefán Kristjánsson og eru þátttakendur í sýningunni á bilinu fimmtán til tuttugu manns og eru flestir Mosfellingar þótt inn á milli slæðist einstaka Reykvíkingur. Allt eru þetta þó áhugaleikarar. Sýningar fara fram í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ og frumsýningin er eins og fyrr segir í kvöld en framvegis verða sýningar um helgar. Myndatexti: Leikendur í Stríði í friði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir