Alþjóðleg hundasýning

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþjóðleg hundasýning

Kaupa Í körfu

Íslensk stúlka lenti í 2. sæti á heimsmeistaramóti ungra hundasýnenda. "Varla hægt að gera betur" AUÐUR Sif Sigurgeirsdóttir, 17 ára gamall Kvennaskólanemi úr Breiðholtinu, náði 2. sæti á heimsmeistaramóti ungra hundasýnenda (International Junior Handling Final) í Birmingham í fyrradag. Keppnin var hluti af stærstu hundasýningu heims, Crufts-sýningunni, og voru keppendur12 til 18 ára frá 31 landi. Keppandi frá Möltu sigraði. MYNDATEXTI: Auður Sif Sigurgeirsdóttir með nokkrum heimilishundum og með skálina sem hún fékk í verðlaun fyrir að lenda í 2. sæti á heimsmeistarakeppni ungra hundasýnenda í Birmingham

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar