Palestínufundur
Kaupa Í körfu
Íslensk yfirvöld hafa tekið upp samskipti við Frelsissamtök Palestínu, PLO, sem talin eru jafngilda formlegu stjórnmálasambandi við Palestínu. Þetta kom fram í erindi Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra sem hann hélt á aðalfundi Félagsins Ísland-Palestína á sunnudaginn. Hann sagði að íslensk yfirvöld myndu virða sjálfsákvörðunarrétt Palestínumanna og að Íslendingar myndu fylgja hinum Norðurlandaþjóðunum í afstöðu sinni til Palestínu. Myndatexti: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra flytur erindi á aðalfundi Félagsins Ísland-Palestína, en honum á hægri hönd situr Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir