Tært vatn

Sverrir Vilhelmsson

Tært vatn

Kaupa Í körfu

Málþing um mikilvægi vatnsauðlinda á alþjóðadegi vatnsins Vatnið mikilvægasta auðlind Íslendinga VATN er mikilvægasta auðlind Íslendinga sem þeir njóta í ríkari mæli en aðrar þjóðir og gefur margvíslega nýsköpunarmöguleika í framtíðinni. Þetta er niðurstaða málþings, Tært vatn ~ auður komandi kynslóða, sem JC Reykjavík stóð fyrir við Gvendarbrunna á alþjóðlegum degi vatnsins í fyrradag. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri setti málþingið og minnti á mikilvægi Gvendarbrunna sem vatnsuppsprettu höfuðborgarsvæðisins, MYNDATEXTI: Frá málþingi JC Reykjavíkur um vatn, sem haldið var við Gvendarbrunna í fyrrdag. Lengst til hægri á myndinni er fundarstjórinn Gunnar Jónatansson, landsforseti JC Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar