Aurskriður í Borgarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aurskriður í Borgarfirði

Kaupa Í körfu

Tveir sumarbústaðir í Borgarfirði ónýtir eftir aurskriðu "Er að átta mig á því hvað ég var heppin" "ÉG er eiginlega að átta mig á því núna síðdegis hvað ég var heppin og skil ekki enn hvað olli því að brakið af öðrum bústaðnum staðnæmdist en það vantaði ekki nema einn til tvo metra á að það skylli á mínum bústað, beint á svefnherbergishornið," sagði Eydís Björg Hilmarsdóttir, nemandi í Samvinnuháskólanum á Bifröst, í gær. MYNDATEXTI: Hér sést glögglega hvernig aurskriðurnar ruddu tveimur sumarbústöðum niður. Eydís Björg var í bústaðnum á miðri myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar