Seðlabankinn - Ársfundur 2000

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Seðlabankinn - Ársfundur 2000

Kaupa Í körfu

Fyrsti ársfundur Seðlabankans undir forsætisráðuneyti Verðbólga gæti orðið minni á þessu ári en í fyrra Seðlabankastjóri og forsætisráðherra eru sammála um að brýnasta verkefnið í efnahagsmálum sé að koma verðbólgunni niður. Á ársfundi Seðlabankans kom fram að horfurnar eru taldar góðar en aðhalds er áfram þörf. Steingerður Ólafsdóttir sat fundinn. BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri, lýsti því yfir í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans að verðbólga á þessu ári gæti orðið minni en í fyrra þar sem kjarasamningar sem þegar hefðu tekist, virtust í meginatriðum samrýmast þeim forsendum um launahækkanir sem gengið var út frá í spá Seðlabankans í janúar sl. MYNDATEXTI: Jóhannes Nordal, Már Guðmundsson og Sólon R. Sigurðsson voru meðal þeirra sem sóttu fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar