Seðlabankinn - Ársfundur 2000
Kaupa Í körfu
Fyrsti ársfundur Seðlabankans undir forsætisráðuneyti Verðbólga gæti orðið minni á þessu ári en í fyrra Seðlabankastjóri og forsætisráðherra eru sammála um að brýnasta verkefnið í efnahagsmálum sé að koma verðbólgunni niður. Á ársfundi Seðlabankans kom fram að horfurnar eru taldar góðar en aðhalds er áfram þörf. Steingerður Ólafsdóttir sat fundinn. BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri, lýsti því yfir í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans að verðbólga á þessu ári gæti orðið minni en í fyrra þar sem kjarasamningar sem þegar hefðu tekist, virtust í meginatriðum samrýmast þeim forsendum um launahækkanir sem gengið var út frá í spá Seðlabankans í janúar sl. MYNDATEXTI: Jóhannes Nordal, Már Guðmundsson og Sólon R. Sigurðsson voru meðal þeirra sem sóttu fundinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir