Seðlabankinn - Ársfundur 2000
Kaupa Í körfu
Fyrsti ársfundur Seðlabankans undir forsætisráðuneyti Verðbólga gæti orðið minni á þessu ári en í fyrra Seðlabankastjóri og forsætisráðherra eru sammála um að brýnasta verkefnið í efnahagsmálum sé að koma verðbólgunni niður. Á ársfundi Seðlabankans kom fram að horfurnar eru taldar góðar en aðhalds er áfram þörf. Steingerður Ólafsdóttir sat fundinn. BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri, lýsti því yfir í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans að verðbólga á þessu ári gæti orðið minni en í fyrra þar sem kjarasamningar sem þegar hefðu tekist, virtust í meginatriðum samrýmast þeim forsendum um launahækkanir sem gengið var út frá í spá Seðlabankans í janúar sl. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Birgir Ísleifur Gunnarsson hlýða á ræðu Ólafs G. Einarssonar, formanns bankaráðs Seðlabankans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir