Allt á síðasta snúningi eftir Aðalstein Bergdal
Kaupa Í körfu
Gamanleikur frumsýndur LEIKFÉLAG Hörgdæla frumsýnir í kvöld, fimmtudagskvöldið 30. mars, nýjan íslenskan gamanleik eftir Aðalstein Bergdal. Hann heitir "Allt á síðasta snúningi" og Aðalsteinn leikstýrir einnig auk þess að sjá um leikmynd og búninga MYNDATEXTI: Leikritið "Allt á síðasta snúningi" gerist á elliheimili leikara og kemur margt spaugilegt upp á þegar æfingar hefjast á leikriti þar. Myndin er tekin á æfingu í vikunni. (myndvinnsla akureyri. leikritið allt á síðasta snúningi gerist á elliheimili leikara. litur. mbl. kristjan.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir