Draumurinn

Draumurinn

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Bernskustöðvar eru ævilöng heimkynni manna, óafmáanleg úr huga þeirra. Hugtakið "heima" merkir meðal annars að vera í essinu sínu. "Halur er heima hver," segir í Hávamálum og að bú sé betra þótt lítið sé. Draumurinn er að vera heima hjá sér, því þar er betra að stjórna lífi sínu, betra að leggja rækt við það sem einstaklingurinn vill vera: Frjáls til að nýta og/eða njóta náttúrunnar. Á hinn bóginn getur það kostað baráttu. Myndatexti : Nýbúarnir - Pólverjarnir Henrik Snarski (fjær) og Zbigniew Grazelak, hafa búið á þriðja ár á Fáskrúðsfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar