Draumurinn
Kaupa Í körfu
Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Bernskustöðvar eru ævilöng heimkynni manna, óafmáanleg úr huga þeirra. Hugtakið "heima" merkir meðal annars að vera í essinu sínu. "Halur er heima hver," segir í Hávamálum og að bú sé betra þótt lítið sé. Draumurinn er að vera heima hjá sér, því þar er betra að stjórna lífi sínu, betra að leggja rækt við það sem einstaklingurinn vill vera: Frjáls til að nýta og/eða njóta náttúrunnar. Á hinn bóginn getur það kostað baráttu. Myndatexti : Vonin - Finnbogi Jónsson á Fáskrúðsfirði um borð í trillunni Sigrúnu SU 166 , að ditta að og fylla af olíu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir