Halldór og Höskuldur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór og Höskuldur

Kaupa Í körfu

Pottþéttar safnplötur. Á NÍUNDA áratugnum biðu ungmennin spennt eftir safnplötum sem báru nöfn á borð við Með tvær í takinu, Skallapopp, Gæðapopp, Rás 3 og 4 o.s.frv. Safnplötur eru því ekki nýjar af nálinni en óhætt er að fullyrða að Pottþétt-plöturnar sem nú koma reglulega út séu vinsælustu safnplötur fyrr og síðar. MYNDATEXTI: Halldór og Höskuldur með allar Pottþétt-plöturnar í fanginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar