Náttúran
Kaupa Í körfu
Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Náið samneyti við harðlynda náttúru og á stundum háskalega hefur verið hlutskipti íslenskrar þjóðar um aldir. Oft er sagt að landið sé á mörkum hins byggilega heims - hjari veraldar. Ísland er leikvangur óblíðra náttúruafla og enn í sköpun. Myndatexti: Hestar - Gísli Sveinsson, bóndi á Leirubakka í Landssveit, sagði að veturinn hafi verið óvenju langur og harður. Hann sagði hvergi betra fyrir hrossin að vera en úti, ef þau hefðu gott skjól, nóg að éta og rennandi vatn. Í vetur hafa verið jarðbönn og því þurft að gefa óvenju mikið. Nágranni þeirra á Leirubakka, Hekla, fór að gjósa nýlega. Vegna gossins og gosefna er einkar mikilvægt að hestarnir hafi aðgang að rennandi vatni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir