Kynslóðir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kynslóðir

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: HJÓNIN - Anna Guðrún Halldórsdóttir og Höskuldur Bjarnason búa nú á Hrafnistu í Reykjavík. Áður bjuggu þau á Drangsnesi við Steingrímsfjörð þar sem Höskuldur stundaði sjóinn til fertugsaldurs. Eftir það fór hann í frystihúsið og vann til 78 ára aldurs. Þau eignuðust sjö börn. Eftir að börnin flugu úr hreiðrinu fór Anna að vinna í rækjuvinnslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar