Kynslóðir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kynslóðir

Kaupa Í körfu

Myndafrásögn þar sem ljósmyndarar Morgunblaðsins segja sögur af Íslendingum. Samtímis birtast hliðstæðar sögur í átta af helstu dagblöðum Norðurlanda. Myndatexti: NÝBURI - Þessi litla stúlka fæddist á Landspítalanum 23. febrúar síðastliðinn og var ekki nema fárra mínútna gömul þegar myndin var tekin. Óvenjulega mörg börn fæddust nokkrum dögum síðar eða 29. febrúar. Hlaupársbörnin árið 2000 urðu t.d. fimm á Akureyri og tólf í Reykjavík. Undanfarin ár hafa fæðst á fimmta þúsund börn á Íslandi á hverju ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar