Unglingaleikritið Í tíma- Nemendur Hlíðaskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Unglingaleikritið Í tíma- Nemendur Hlíðaskóla

Kaupa Í körfu

Nemendur Hlíðaskóla frumsýna söngleikinn Í tíma í Félagsheimili Kópavogs í kvöld. Ærslafullur söngleikur með alvarlegum undirtóni TÍMINN er fyrirbæri sem við öll veltum fyrir okkur. Hvernig var andrúmslofið fyrir fimmtíu árum þegar kreppan stóð sem hæst og hvernig mun það verða í framtíðinni? Nemendur unglingadeildar Hlíðaskóla hafa sett upp sýningu sem er helguð tímanum, verkið nefnist Í tíma og verður frumsýnt í Félagsheimili Kópavogs í kvöld. MYNDATEXTI: Jón Steinar (fyrir miðju) les yfir (t.v.) Ölmu, Sigríði, Daníel og Ingibjörgu sem kærir sig kollótta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar