Nautaverðlaun

Helgi Bjarnason

Nautaverðlaun

Kaupa Í körfu

Koli 06003 frá Sólheimum í Hrunamannahreppi reyndist besta sæðinganautið sem fætt var á árinu 2006. Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra afhenti bændunum á Sólheimum, Jóhanni B. Kormákssyni og Esther Guðjónsdóttur, viðurkenningu Fagráðs nautgriparæktarinnar við upphaf Fagþings nautgriparæktarinnar í gær. Fram kom að árangur Kols var engin tilviljun. Hann er afrakstur af miklu ræktunarstarfi. Afurðasemi dætra hans hefur reynst góð, þær eru stórar og sterkbyggðar. Það sem ræður þó úrslitum er efnainnihald afurðanna og júgurheilbrigði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar