Vetur

Kristján Kristjánsson

Vetur

Kaupa Í körfu

Vetraríþróttahátíð Íþróttasambands Íslands var sett við hátíðlega athöfn í Skautahöllinni á Akureyri sl. laugardag. Sigurður J. Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, setti hátíðina í forföllum Kristjáns Þórs Júlíussonar bæjarstjóra. Vetur konungur setti töluvert strik í reikninginn þessa fyrstu helgi vetraríþróttahátíðarinnar og féll öll dagskrá í Hlíðarfjalli niður um helgina vegna veðurs. Myndatexti: Hart var barist í leikjum Skautafélags Akureyrar, Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur á unglingamótinu sem fram fór í tengslum við Vetraríþróttahátíðina. Myndin er úr leik SA og Bjarnarins. myndvinnsla akureyri. það var hart barist í leikjunum á íshokkímótinu í tengslum við vetraríþróttahátíðina. myndin er leik sa og bjarnarins. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar