VMS-þing 1999

Sverrir Vilhelmsson

VMS-þing 1999

Kaupa Í körfu

Klofningur eða samstaða Innan Verkamannasambands Íslands takast á höfuðborgarsvæðið og landsbyggðin Ekki sér fyrir endann á ágreiningnum innan Verkamannasambands Íslands eftir að Flóabandalagið ákvað að fara sína leið í samningum og draga sig úr samstarfinu innan VMSÍ. En hversu djúpstæður er ágreiningurinn? Karl Blöndal ræddi við nokkra aðila sitt hvorum megin við borðið. MYNDATEXTI: Frá þingi VMSÍ í fyrra þegar aðildarfélög hins svokallaða Flóabandalags ákváðu að draga sig út úr störfum hjá Verkamannasambandinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar