Yangtze

Einar Falur Ingólfsson

Yangtze

Kaupa Í körfu

Fjölskylda nútur lífsins á sunnudegi í Chongqing og kaupir sér anansbita af sölumanni á eyrinni þar sem fljótið Jialing rennur út í Yangtze. Þessi borg er talin hagnast mikið á lóninu. Þarna verður hafskipahöfn og miðstöð inn-og útflutings fyri Sesúan-hérað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar