Kappaksturbíll í Verkfræðideild HÍ
Kaupa Í körfu
Mikil spenna er fyrir afhjúpun kappakstursbíls íslenska keppnis- liðsins í Formula Student- háskólakeppninni. Keppnin er haldin einu sinni á ári og fer fram á hinni frægu Silverstone- keppnisbraut í Bretlandi í sumar. Í íslenska liðinu eru nemendur í verkfræðideildum Háskóla Ís- lands og þeir hanna og smíða bíl- inn, sem verður afhjúpaður á Há- skólatorgi klukkan 17 í dag. Ragnheiður Björk Halldórs- dóttir, liðsstjóri, segist fyrst og fremst vera stolt af öllum sínum liðsfélögum á þessum tímamótum enda hafi gífurleg vinna farið í hönnun og smíði bílsins. „Nú taka við prófanir og fínstillingar í samstarfi við ökumennina.“ Bíll- inn gengur fyrir rafmagni og gætt var að því að nota umhverf- isvænar aðferðir og efni við smíði hans
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir