Ólafur Sólimann hjá Apple

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Sólimann hjá Apple

Kaupa Í körfu

Lengi vel fóru Apple- tölvur halloka í slagn- um um fyrirtækja- markaðinn hér á landi og hafa PC tölvur verið ráðandi á vinnustöðum. Ólafur Sóli- mann segir að á síðustu árum hafi mátt sjá greinilegan viðsnúning og nú sæki Apple mjög hratt á. Ólafur er deildarstjóri fyr- irtækjasviðs og viðskiptaþróunar hjá Epli, umboðsaðila Apple á Ís- landi. Hann segir að lengst af hafi eina undantekningin á stöðu Apple í atvinnulífinu verið skapandi geirinn, s.s. auglýsingastofur og hönn- unarfyrirtæki, þar sem Apple hefur verið ráðandi. „Útbreiðsla Apple er komin enn lengra í löndunum í kringum okkur og má segja að íslenski markaðurinn sé í dag þar sem sá norski, sænski og danski var fyrir svona þremur árum. Þessi þróun hefur verið hröð og notkun Apple-tækja í hinu almenna atvinnulífi hefur aukist hratt.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar