Megas flytur Passíusálmana í Grafarvogskirkju

Megas flytur Passíusálmana í Grafarvogskirkju

Kaupa Í körfu

Fyrsti hluti flutnings Megasar, Magnúsar Þórs Jóns- sonar, á lögunum fimmtíu við Passíusálma séra Hall- gríms Péturssonar, fór fram í Grafarvogskirkju í gær- kvöldi. Lögin samdi Megas flest árið 1973 og á tónleik- unum í gær hljómuðu fyrstu 17 sálmarnir í nýjum útsetningum Þórðar, sonar Megasar. Caput-hópurinn og stúlknakór undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar fluttu, en Hilmar er listrænn stjórnandi tónleikanna. Lögin 50 verða flutt á þrennum tónleikum og taka Megas og Magga Stína þátt í flutningnum á þeim öllum, en hún syngur hlutverk Jesú. Fjölmennur hópur lista- manna stendur að tónleikunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar