Loftmynd

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loftmynd

Kaupa Í körfu

Vegaframkvæmdir eru í fullum gangi í Þúsaldarhverfinu í Grafarholti. Sigurður Skarphéðinsson gatnamálastjóri segir að samkvæmt fjárhagsáætlun kosti gatnagerðin 570 milljónir kr. Þar til viðbótar eru framkvæmdir Orkuveitunnar sem m.a. felast í því að gera skál sem heitavatnstankarnir sex eiga að standa í. Mannvirkið gengur undir nafninu vaskafatið og á að tryggja það að vatn flæði ekki út fyrir svæðið ef tankur gefur sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar