Grill og tréhúsgögn

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Grill og tréhúsgögn

Kaupa Í körfu

Grill, grillmatur og garðhúsgögn Ending grilla allt að 15 ár með réttri meðhöndlun Nú er sólin farin að skína og fólk farið að huga að því að taka fram grillið og koma lagi á garðhúsgögnin eftir veturinn. Hrönn Indriðadóttir komst að því að með réttri meðhöndlun er hægt að lengja endingu grilla upp í fimmtán ár. "TIL AÐ viðhalda gasgrillinu þarf að fjarlægja allt sem laust er, bursta vel með sérstökum grillbursta og þrífa þannig grindina eftir hverja notkun," segir Guðrún Þóra Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri Leiðbeiningarstöðvar heimilanna. MYNDATEXTI: Viðarhúsgögn eru mörg hver lökkuð og þvegin með sápuvatni. Ef þau eru fúavarin er gott að bera á þau fúavörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar