Utanríkisþjónustan 60 ára

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Utanríkisþjónustan 60 ára

Kaupa Í körfu

Ljósmyndasýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af 60 ára afmæli utanríkisþjónustunnar Ómetanleg þekking nýtist í krefjandi verkefnum ÍSLENDINGAR fengu eigið forræði í utanríkismálum hinn 1. desember 1918 og var stefnan í utanríkismálum þar með ákveðin af ríkisstjórn Íslands þótt framkvæmdin væri áfram í höndum dönsku utanríkisþjónustunnar. Þegar Þjóðverjar hertóku Danmörku hinn 9. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhjúpaði nýjan skjöld til þess að prýða sendiráð og fastanefndir Íslendinga erlendis. Honum til aðstoðar er Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar