Karlsruhe - Prófessorar frá Háskólanum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Karlsruhe - Prófessorar frá Háskólanum

Kaupa Í körfu

22 nemendur í arkitektúr frá Háskólanum í Karlsruhe vinna verkefni á Íslandi Kanna samband hafnar og miðborgar HÓPUR 22 nemenda í arkitektúr frá Háskólanum í Karlsruhe og fjögurra kennara hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga að vinna að skipulagsverkefni þar sem tekið er á tengslum hafnarinnar við miðborg Reykjavíkur. Arno Lederer, prófessor við Háskólann í Karlsruhe, var að fara yfir ýmsa þætti í skipulagi Reykjavíkur með nemendunum er Morgunblaðið bar að garði og hafði á orði hversu tengsl hafnar og miðborgar væru lítil. MYNDATEXTI: Arno Lederer, prófessor við Háskólann í Karlsruhe, fer yfir málin með nemendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar