Garrí Kasparof heimsmeistari í skák

Jim Smart

Garrí Kasparof heimsmeistari í skák

Kaupa Í körfu

Garrí Kasparov, heimsmeistari í skák, teflir hérlendis um helgina Á toppnum í fjögur ár ennþá Garrí Kasparov, heimsmeistari í skák, teflir í Heimsmótinu í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs um helgina. Hann gagnrýnir Alþjóðaskáksambandið harkalega í viðtali við Karl Blöndal og segir að sjö mánaða gamalt fyrirtæki sitt á Netinu verði upplagt tæki til að finna upprennandi skákmenn. GARRÍ Kasparov er sennilega besti skákmaður, sem uppi hefur verið. Hann varð heimsmeistari árið 1985, aðeins 22 ára gamall, og enn hefur enginn lagt hann að velli í einvígi þótt aðrir geri tilkall til sama titils. Hann er enn í toppformi og telur að hann geti haldið sér á tindinum í nokkur ár enn. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar