Lífrænt ræktað grænmeti

Jim Smart

Lífrænt ræktað grænmeti

Kaupa Í körfu

Lífrænt ræktaðar matvörur í Hagkaupi Bjóða í byrjun um 80 vörutegundir Poppkorn, hrísgrjón, kornflex, spaghettí, appelsínusafi og sítrónur er meðal þeirra 80 lífrænt ræktuðu vörutegunda sem Hagkaup hefur hafið sölu á. Að sögn Jóns Björnssonar, framkvæmdastjóra Hagkaups, hefur verið mikil umræða um lífræna ræktun bæði hér heima og erlendis þannig að ákveðið var að taka til reynslu í sölu ýmsar vörutegundir sem eru lífrænt ræktaðar og kanna viðbrögð neytenda. Vörurnar koma aðallega frá Bretlandi og Danmörku. MYNDATEXTI: Jón Björnsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, segir að í Danmörku og Bretlandi hafi orðið gífurleg aukning á sölu lífrænna matvara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar