Jónína Kárdal

Sverrir Vilhelmsson

Jónína Kárdal

Kaupa Í körfu

Námsráðgjöf við Háskóla Íslands Mikilvægt fyrir nemendur að geta leitað ráða HÁSKÓLI Íslands býður upp á fjölmargar námsleiðir sem krefjast mismunandi undirbúnings og hæfni. Sama gildir um aðra skóla á háskólastigi og listaskóla. Samkvæmt könnun sem Guðmundur B. Arnkelsson og Friðrik H. Jónsson gerðu fyrir 8 árum, Námsframmistaða við Háskóla Íslands, ljúka aðeins um 40% nemenda prófi í þeirri grein sem þeir innrituðu sig fyrst í, þó reikna megi með því að hlutfallið sé nálægt 50% séu þeir taldir með sem að reyna oftar en einu sinni við klásusgreinarnar. MYNDATEXTI: Jónína Kárdal, námsráðgjafi við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar