FBA - Íslandsbanki sameinast

FBA - Íslandsbanki sameinast

Kaupa Í körfu

Samruni Íslandsbanka og FBA samþykktur af bankaráðum Stærsti banki landsins verður til Við samruna Íslandsbanka og FBA verður til stærsti banki landsins hvort sem miðað er við eignir, eigið fé eða markaðsverðmæti hlutafjár. Samruninn var kynntur fyrir starfsfólki bankanna á fundi undir yfirskriftinni "Samruni til sóknar" í gær. Steingerður Ólafsdóttir var á kynningarfundinum. MYNDATEXTI: Valur Valsson, bankastjóri Íslandsbanka og Bjarni Ármannsson, forstjóri FBA, kynntu framtíðarsýn Íslandsbanka-FBA fyrir starfsfólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar