Rispur - Jón Friðjónsson bóndi á Hofstöðum

Ragnar Axelsson

Rispur - Jón Friðjónsson bóndi á Hofstöðum

Kaupa Í körfu

RISPUR á aðventu Íslendingar eiga því ekki að venjast að sumarið teygi sig inn í aðventuna./En þótt gróður hafi einhvers staðar lifnað við í óvæntu sumri að vetrarlagi sprettur gras ekki fyrr en almanakið segir til og Jón bóndi Friðjónsson á Hofstöðum á Mýrum og starfsbræður hans gefa hrossum sínum því tuggu úti við í kyrrðinni. ENGINN MYNDATEXTI. Jón Friðjónsson bóndi á Hofstöðum á Mýrum gefur hestunum sínum í frostinu á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar