Tríó Reykjavíkur

Jim Smart

Tríó Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Finnur Bjarnason gestur á lokatónleikumTríós Reykjavíkur og Hafnarborgar á þessum vetri Söngur, selló og slagharpa SÍÐUSTU tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar verða annað kvöld kl. 20. Á efnisskrá kennir margra grasa en sérstakur gestur tríósins verður Finnur Bjarnason tenórsöngvari. Tónleikarnir leggjast vel í Finn. MYNDATEXTI: Tríó Reykjavíkur, Peter Máté, Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran, ásamt gesti sínum, Finni Bjarnasyni tenórsöngvara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar