Donald Husingh prófessor

Jim Smart

Donald Husingh prófessor

Kaupa Í körfu

Atvinnulífið þarf að huga að umhverfismálunum Hvaða viðfangsefni telja menn brýnust í umhverfismálum atvinnulífsins og hvert er æskilegt hlutverk ólíkra hagsmunaaðila? Hrönn Marinósdóttir ræddi við dr. Donald Huisingh, prófessor við Alþjóðlegu umhverfisstofnunina í Lundi, sem af mörgum er talinn vera faðir hugmyndafræði hreinnar framleiðslutækni. MYNDATEXTI: Dr. Donald Huisingh er af mörgum talinn vera með helstu sérfræðingum í umhverfismálum á heimsvísu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar