Kjarvalsstaðir - veggmynd

Jim Smart

Kjarvalsstaðir - veggmynd

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Kjarvalsstaðir Vangaveltur Ráðhildar RÁÐHILDUR INGADÓTTIR - BLÖNDUÐ TÆKNI Sýningin er opin frá 10 til 18 og lýkur í dag, 7. apríl. Á KJARVALSSTÖÐUM hafa listamenn undanfarið verið að spreyta sig á því að mála gríðarstóran vegginn í miðrými safnsins og er hugmyndin fyrst og fremst sú að safngestir geti komið og fylgst með listamanninum að störfum og séð hvernig verkið þróast. Þegar verkinu er svo lokið er málað yfir það og nýr listamaður tekur við. Síðast var það Ráðhildur Ingadóttir sem færði vinnustofu sína á Kjarvalsstaði og tókst á við vegginn. MYNDATEXTI: Verk Ráðhildar Ingadóttur á Veggnum á Kjarvalsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar