Sinfónían - Ole Kristian Ruud

Jim Smart

Sinfónían - Ole Kristian Ruud

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói Tvö rómantísk Bé SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveit Íslands lék Sinfóníu nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven og Sinfóníu nr. 7 í E-dúr eftir Anton Bruckner. Ole Kristian Ruud stjórnaði. Fimmtudagskvöld kl. 20.00. GOÐSÖGNIN um Beethoven sem gleðisnautt tónskáld sem mátti takast á við ómælt andstreymi og mótbyr í lífinu er ótrúlega lífseig. Eitt gleðiríkasta verk sinfónískrar tónlistar á 19. öld er þó eftir hann; - Sinfónía nr. 8 í F-dúr sem Sinfóníuhljómsveit Íslands lék á tónleikum sínum í gærkvöld; - sterk vísbending um að goðsögnin sé meiri klisja en sannleikur. MYNDATEXTI: Ole Kristian Ruud

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar